top of page

Therapy Sessions
Aðstaðan
Kennt er í Sundlaug Akurskóla í Reykjanesbæ



Eigandi/Þjálfari
Eigandi Þjálfunar í Vatni er Jóhanna Ingvarsdottir íþróttafræðingur og ungbarnasundkennari.
Jóhanna hefur kennt vatnsleikfimi frá árinu 2013 við góðan orðstýr og tók við ungbarnasundi í Reykjanesbæ árið 2014. Jóhanna hefur starfað sem sundkennari við Akurskóla í Innri Njarðvík frá árinu 2007-2021.
bottom of page