top of page
1e5923ee5fafc6d3adb17f7aaeae75e3--fitness-yoga-health-fitness.jpg
Vatnsleikfimi

Næsta námskeið hefst mánudaginn 11. mars í sundlaug Akurskóla:


Námskeiðsgjald:

4 vikur 14.000 kr.

Hóparnir sem hægt er að velja um eru:

Hópur 1 - mánudaga kl. 17:50 og miðvikudaga kl. 16:50

Hópur 2- mánudaga kl. 18:40 og miðvukudaga kl. 17:40

Hópur 3 - kl. máudaga kl. 19:30 og miðvikudaga kl. 18:30

Þjálfun í Vatni er frábær alhliða þjálfun fyrir alla. Hún hentar vel fyrir fólk með ýmis stoðkerfisvandamál, fólk sem er að jafna sig eftir meiðsli, fólk með gigt og einnig einstaklinga sem eru í yfirþyngd. Þjálfun í Vatni hentar einnig afar vel fyrir barnshafandi konur.

Uppbygging tímanna er þannig að unnið er á stöðvum í vatninu sem vinna að uppbyggingu þols, styrks og liðleika. Stöðvarnar henta bæði byrjendum og lengra komnum.

Með þessu skráningarformi sækir þú um pláss á námskeiði hjá Þjálfun í Vatni. Sé ekki laust pláss í valinn hóp færð þú boð um að koma í annan hóp eða ferð á biðlista.

FullColor_TransparentBg_1024x1024_72dpi.png
bottom of page