top of page


Sundkennsla fullorðinna
Kennt í sundlaug Akurskóla í Innri Njarðvík
​Tímasetning á námskeiði er í vinnslu
Námskeiðsgjald:
4 vikur18.900​​​​
Sundkennsla fullorðinna:
Námskeiðið hentar fyrir fólk sem óöruggt í vatni/vatnshrætt og vantar grunnþjálfun og vatnsaðlögun.
Áhersla er lögð á að líða vel í vatni, átta sig á þyngdarpunkti líkamans í vatninu, blása frá í kafi með nefi og munni, fara í kaf, fjóta á kvið og baki, spyrna frá bakka, renna, sökkva og grunnur í helstu sundaðferðum.
Námskeiðið fyrir fólk sem vill læra að synda sér til gamans og til heilsubótar. ​Skráning auglýst síðar
bottom of page