top of page

Eigandi/Þjálfari

Þjálfari og eigandi Þjálfunar í Vatni er Jóhanna Ingvarsdóttir, íþróttafræðingur og ungbarnasundkennari. Hún hefur víðtækja reynslu í sundkennslu og sundþjálfun barna.
Hjá Þjálfun í Vatni eru í boði ýmis námskeið í vatni eins og vatnsleikfimi, meðgöngu og mömmuþjálfun, ungbarnasund og sundskóli. Jóhanna hefur kennt Vatnsleikfimi frá árinu 2013 og Ungbarnasund frá árinu 2014 við góðan orðstýr og hefur eftirspurn á eftir plássi á námskeiðin verið mikil frá upphafi og færri komist að en hafa viljað.
Jóhanna er meðlimur í Busla, félagi ungbarnasundkennara á Íslandi og hefur setið í stjórn félagsins síðan 2020.
​
bottom of page


